Endemis bull

Það þarf ekki að fara nein 23 ár aftur í tímann til að finna meiri kulda að nóttu en 15,9 stiga frost í Danmörku. Það nægir að bakka til viku 53 árið 2009 eða rétt rúma viku aftur í tímann, en þá fór frostið í 16,7 gráður hér á Norðurjótlandi þar sem ég bý. Heimild mín fyrir þessu er DMI - Danska veðurstofan, en sjá má upplýsingar þeirra hér: http://www.dmi.dk/dmi/20091228ugeoversigt.pdf


mbl.is Kaldasta nótt í Danmörku í 23 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært!!

Kári (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 12:37

2 identicon

Sammála þér að þetta sé bull, frostið fór niður í -19 rétt fyrir jól 2009. Þetta er bara mogginn í hnotskurn !!!

Gunnar Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 12:48

3 identicon

algor sinnar að halda í hlýnunar kenninguna dauðahaldi

bpm (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 13:45

4 Smámynd: Anna Grétarsdóttir

Milli jóla og nýárs '96, held að ártalið sé rétt....slefaði frostið í -30 í litlu þorpi rétt sunnann við Álaborg. Ég fór út með ruslið og festist við lokið á ruslagrindinni

Anna Grétarsdóttir, 9.1.2010 kl. 15:01

5 identicon

Var að keyra á sveitavegi á miðju Jótlandi 19 desember 2009 og þá sýndi mælirinn á bílnum -17°

Halli (IP-tala skráð) 9.1.2010 kl. 16:12

6 identicon

Hérna í Noregi hefur verið þetta -15° til -28° og ég bý rétt sunnan við Osló. Búið að vera mikið um frost víða í ár. 

Annars er ég vanur þessum -20° og yfir á veturna og verð að segja að mér finnst þetta ansi fínt bara. :o)

Júlíus (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Guðnason

Höfundur

Magnús Guðnason
Magnús Guðnason
Ráðstefnutúlkur, þýðandi og áhugamaður um garðrækt. Er búsettur á Jótlandi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband