Eigi stenst ţessi frétt

Í fréttinni er ţví haldiđ fram ađ engin systkini séu eins gömul samanlagt og börn hjónanna Jónasar Ólafssonar og Sigríđar Gústafsdóttur frá Kjóastöđum, en ţau munu vera samtals 974 ára gömul.
Börn hjónanna Gíslnýjar Ţorsteinsdóttur og Ţorsteins Ólafssonar frá Vestmannaeyjum sem enn eru á lífi, ţar á međal móđir mín, eru samtals 992 ára gömul ţegar ţessar línur eru ritađar. Ef Guđ leyfir, ţá ná ţau 1000 ára markinu ţann 17. maí nćstkomandi.
Systkinin eru alsystkini, en ósagt skal látiđ hvort ţau eru samanlagt elstu systkini á Íslandi, en ţau eru ađ minnsta kosti íviđ eldri samanlagt en systkinin sem fréttin fjallar um.
Hafa skal ţađ sem sannara reynist.
mbl.is Börnin fagna 974 ára afmćli sínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Magnús Guðnason

Höfundur

Magnús Guðnason
Magnús Guðnason
Ráðstefnutúlkur, þýðandi og áhugamaður um garðrækt. Er búsettur á Jótlandi.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband